Ég átti að fæðast á páskadag, þann 4. apríl 2010, og mamma var til öryggis búin að kaupa fyrir mig lítið páskaegg svo ég fengi pottþétt málshátt eins og aðrir í fjölskyldunni. Ég kom hins vegar ekki í heiminn fyrr en daginn eftir, á annan í páskum þann 5. apríl. Ég fékk samt páskaeggið og málsháttinn, því það voru jú tæknilega séð ennþá páskar ;)
Páskar 2010: Sá er sæll er sínu ann.