mynd
 
Freyja Sigrún

Fyrsta nótt í eigin herbergi

Aðfararnótt sunnudagsins 31. október 2010 svaf ég í fyrsta skipti í öðru herbergi en mamma og pabbi. Ég er reyndar ekki alein í herbergi, því við Ragna Björk fengum að vera saman í stóru prinsessuherbergi. Þegar ég verð orðin stærri þá fæ ég að hætta að sofa í rimlarúminu og fer í neðri kojuna til Rögnu Bjarkar.

Þessi fyrsta nótt saman gekk ágætlega, þ.e.a.s. ég svaf ekkert verr en ég gerði vanalega á þessu tímabili... ;)

herbergi.jpg