mynd
 
Freyja Sigrún

Farin að sitja sjálf

Í september var ég farin að geta setið sjálf, en var þó pínu völt til að byrja með. Um mánaðarmótin september/október var ég hins vegar alveg orðin örugg og gat setið ein upp frá því.

situr.jpg