mynd
 
Freyja Sigrún

Labbar með

Freyja var mjög áhugasöm um að færast úr stað og hún var farin að labba með í desember 2010. Stólar, þvottakörfur, há leikföng og fleira var notað sem göngugrind sem hún studdi sig við til að ganga um íbúðina.