mynd
 
Freyja Sigrún

Farin að skríða

Ég komst almennilega upp á lagið með að skríða um mánðarmótin nóvember/desember 2010. Ég skríð alveg eins og börnin í teiknimyndunum, þ.e.a.s. hægri fótur og hægri hönd saman áfram og svo vinstri fótur og hönd ;)