mynd
 
Freyja Sigrún

Fyrsti mjólkurpelinn

Þann 5. maí 2010 fór fram pelaæfing á heimilinu, en ég fékk þá pela af brjóstamjólk hjá pabba mínum. Ég var dugleg að drekka og lítið mál að gefa mér mjólkina.

peli.jpg

Mamma gat því farið með Rögnu Björk í sveitaferð leikskólans þann 14. maí en ég var á meðan heima með ömmu Björk og mjólk í pela :)