mynd
 
Freyja Sigrún

Fyrsti grauturinn

Þann 8. ágúst 2010 fékk ég fyrsta grautinn minn. Foreldrar mínir voru orðnir úrkula vonar um að ég myndi nokkurn tímann sofa vel á nóttunni og ákváðu að byrja að gefa mér graut í þeirri von að ég sofnaði fyrr og svæfi þá betur og lengur.

Mér fannst grauturinn mjög góður og var dugleg að borða (þar til ég fór að fá síendurteknar eyrnabólgur ca. mánuði síðar).
Grauturinn hafði hins vegar engin áhrif á svefninn, ég var sami næturbröltarinn og áður... ;)