Unnur Friðriksdóttir ljósmóðir sinnti mér og foreldrum mínum í heimaþjónustu fyrstu vikuna eftir að við komum heim af spítalanum. Hún hjálpaði þeim líka þegar Ragna Björk fæddist árið 2007.
Unnur hjálpaði mömmu og pabba að rifja upp hvernig á að baða svona lítil kríli eins og mig, en ég fór í fyrsta baðið þann 13. apríl 2010. Ragna Björk fylgdist áhugasöm með.
Mynd af Unni, Rögnu Björk og mér