mynd
 
Freyja Sigrún

Fyrsta brosið

Ég brosti í fyrsta skipti á mæðradaginn, þann 9. maí 2010. Mömmu fannst ég einstaklega sniðug að velja þennan dag fyrir fyrsta brosið, því það var einmitt mamma sem fékk þetta fyrsta bros og henni fannst þetta alveg fullkomin mæðradagsgjöf! :)