mynd
 
Freyja Sigrún

Merkisdagurinn 5. apríl

Ég er fædd á merkisdeginum 5. apríl 2010. Og af hverju er hann merkisdagur spyrjið þið? Jú, mér finnst hann vera merkisdagur því þá á ég afmæli! :) 

Það eru nokkrir frægir einstaklingar sem eiga afmæli sama dag og ég. Þeir eru

Annað markvert sem gerst hefur 5. apríl í gegnum tíðina má sjá á Wikipediu. Meðal þess sem gerðist var:

  • Árið 1614: Pocahontas og John Rolfe gifta sig í Virginiu.
  • Árið 1722: Hollenski landkönnuðurinn Jacob Roggeveen finnur Páskaeyju.
  • Árið 1955: Winston Churchill segir af sér sem forsætisráðherra Bretlands vegna heilsufarsástæðna.