mynd
 
Freyja Sigrún

Sitt af hverju tagi

Herbert og ég

Myndasería af mér og Herbert, dúkkustráknum hennar mömmu. Myndirnar sínar greinilega hvað ég stækka vel og dafna þar sem Herbert blessaður stækkar víst ekki neitt...

 

Þegar mamma og pabbi voru lítil...

Ég veit ekki almennilega hvort ég á að trúa því, en þessar risastóru manneskjur sem kalla sig mömmu mína og pabba segjast einhvern tímann hafa verið lítil eins og ég. Hljómar hálfótrúlega, en þau eru víst með myndir sem sanna það...