Þegar mamma var lítil stelpa, þá var kálgarðsdúkkustrákurinn Herbert uppáhaldsdúkkan hennar. Þegar Ragna Björk systir mín var 7 vikna gömul ákvað mamma að taka mynd af henni með Herbert einu sinni í viku til að sjá skýrt og greinilega hvernig hún stækkaði og dafnaði. Eftir fyrsta árið voru myndirnar teknar mánaðarlega og þegar hún var orðin 3 ára ákvað mamma að taka samanburðarmyndina af þeim 1-2 á ári. Nú er komið að mér að bera mig saman við Herbert og eru myndirnar af okkur hér fyrir neðan. Hér til hliðar er mynd af mömmu með Herbert og bleika bangsann sem hét því frumlega nafni Bleiki bangsi. |
Hér eru myndir frá viku 41 til 1 árs
| ||
Herbert og ég - 41 vikna | Herbert og ég - 42 vikna | |
| ||
Herbert og ég - 43 vikna | Herbert og ég - 44 vikna | |
| ||
Herbert og ég - 44 vikna | Herbert og ég - 45 vikna |
Herbert og ég - Vikur 31 til 40
Herbert og ég - Vikur 21 til 30
Herbert og ég - Vikur 11 til 20
Herbert og ég - Vikur 1 til 10